Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur á fleiri stigum en miðstigi. Yngsta stig hittist líka og fræddist um skáldið, fræðimanninn og orðasmiðinn Jónas Hallgrímsson. Sungnar voru stökur og svo fengu krakkarnir gogg til að brjóta saman þar sem í leynast stökur … Halda áfram að lesa: Dagur íslenskrar tungu